Hjólað um hæðir Langhe

Hjólað um hæðir Langhe

Langhe, Piemonte

18. - 26. maí 2026

Dásamlega fallegt landslag mótað af samspili náttúru og manns. Hæðir, víðáttur og vínviður eins langt og augað eygir, forn þorp og glæsilegir kastalar.

Verð

389.000 kr.

Sætafjöldi

16 sæti í boði

Dagafjöldi

9 dagar, 8 nætur

Við ætlum að njóta lífsins í Langhe og Roero í Piemonte og ferðast um á rafhjólum. Paradís hjólaáhugamanna, sælkera og vínunnenda, þar sem gróskumiklar vínekrur, endalausar hæðir, stórfenglegt útsýni og litlir miðaldabæir móta hina fullkomnu ferð. Það er ekki að ástæðulausu að þetta svæði sé á heimsminjaskrá UNESCO. Dásamleg gisting í sveitinni, hjólaferðir, slökun, matarupplifun og margt fleira í einstakri ferð.

Verðið miðast við einstakling í tveggja manna herbergi. Fyrir þau sem vilja dvelja í einstaklingsherbergi bætast 100þ kr. við heildarkostnað.

Innifalið:

Beint flug með Icelandair til Mílanó (MXP) og til baka. 23kg taska & 10kg handfarangur.

Öll gisting, gistináttagjald og morgunverður á hóteli.

Allur akstur í skv. dagskrá og afþreying.

Allur matur og drykkir í Casa Maja og hádegisverður á heslihnetubúgarði.

Rafhjól og hjálmur þá daga sem hjólað er.

Ekki innifalið:

Ferðatryggingar.

Valkvæðar ferðir og upplifanir.

Dagskrá

Dagur 1

18. maí - Komudagur og "mjúk lending"

Brottför frá Keflavík með Icelandair klukkan 9:00. Beint flug til Milan. Lending á Milan Malpensa klukkan 15:10. Þar mun ég taka á móti ykkur og keyra á Hotel Relais Montemarino. Tékkað inn á hótel og þið keyrð í Casa Maja þar sem ykkar bíður matur og drykkir.

Dagur 1

18. maí - Komudagur og "mjúk lending"

Brottför frá Keflavík með Icelandair klukkan 9:00. Beint flug til Milan. Lending á Milan Malpensa klukkan 15:10. Þar mun ég taka á móti ykkur og keyra á Hotel Relais Montemarino. Tékkað inn á hótel og þið keyrð í Casa Maja þar sem ykkar bíður matur og drykkir.

Dagur 1

18. maí - Komudagur og "mjúk lending"

Dagur 2

19. maí - Hjóladagur 1 - Heslihnetubúgarður

Dagur 2

19. maí - Hjóladagur 1 - Heslihnetubúgarður

Dagur 2

19. maí - Hjóladagur 1 - Heslihnetubúgarður

Dagur 3

20. maí - Hjóladagur 2 - Gömlu þorpin

Dagur 3

20. maí - Hjóladagur 2 - Gömlu þorpin

Dagur 3

20. maí - Hjóladagur 2 - Gömlu þorpin

Dagur 4

21. maí - Hjóladagur 4 - Sveitasæla

Dagur 4

21. maí - Hjóladagur 4 - Sveitasæla

Dagur 4

21. maí - Hjóladagur 4 - Sveitasæla

Dagur 5

22. maí - Hjóladagur 5 - Barolo

Dagur 5

22. maí - Hjóladagur 5 - Barolo

Dagur 5

22. maí - Hjóladagur 5 - Barolo

Dagur 6

23. maí - Albadagur

Dagur 6

23. maí - Albadagur

Dagur 6

23. maí - Albadagur

Dagur 7

24. maí - Vínsmökkun

Dagur 7

24. maí - Vínsmökkun

Dagur 7

24. maí - Vínsmökkun

Dagur 8

25. maí - Partý og pastagerð

Dagur 8

25. maí - Partý og pastagerð

Dagur 8

25. maí - Partý og pastagerð

Dagur 9

26. maí - Heimferðardagur. Arriverderci!

Dagur 9

26. maí - Heimferðardagur. Arriverderci!

Dagur 9

26. maí - Heimferðardagur. Arriverderci!

Tryggðu

þér

Tryggðu

þér

sæti strax!

sæti strax!

Þú getur tryggt þér sæti í þessa ferð strax með því að greiða staðfestingargjaldið hér að neðan.


Við höfum svo samband um hæl og sendum upplýsingar um framhaldið.