Dolce Vita með Svönu Símonar

Dolce Vita með Svönu Símonar

Langhe, Piemonte

8. - 16. júní 2026

9 daga ferð til Langhe og Monferrato á Ítalíu - "Þar sem lífið bragðast betur".

Verð

395.000 kr.

Sætafjöldi

16 sæti í boði

Dagafjöldi

9 dagar, 8 nætur

Opin átta daga ferð þar sem Ítalíuunnandinn Svana Símonar verður í aðalhlutverki og sýnir sína hlið á Ítalíu. Svana leggur áherslu á: Gleði og hlátur -Ekkert stress - Vín og veitingar - Stuð og stemningu.

Maja setur einnig sinn svip á ferðina þar sem hún leyfir ykkur að njóta þessa svæðis og því sem hún féll fyrir á sinn einstaka máta.

Þetta er ferð fyrir pör, vini, einhleypa, stuðpinna og afslöppuðu týpuna. Við ætlum að njóta lífsins í Monferrato og Langhe í Piemontehéraðinu á Ítalíu. Paradís sælkera og vínunnenda, þar sem gróskumiklar vínekrur, endalausar hæðir, stórfenglegt útsýni og litlir miðaldabæir skapa hina fullkomna blöndu til að njóta án þess að þjóta. Langhe og Roero hafa verið á heimsminjaskrá UNESCO frá árinu 2014, ekki að ástæðulausu!

Lúxusgisting, slökun og einstök matarupplifun.

Verðið miðast við einstakling í tveggja manna herbergi. Fyrir þau sem vilja dvelja í einstaklingsherbergi bætast 125þ kr. við heildarkostnað.

Innifalið:

Beint flug með Icelandair til Mílanó (MXP) og til baka. 23kg taska & 10kg handfarangur.

Öll gisting, gistináttagjald og morgunverður á hóteli.

Allur akstur í skv. dagskrá og afþreying.

Allur matur, partý og drykkir í Casa Maja og Villa Björg.

Íslensk farar- og stemmningsstjórn

Ekki innifalið:

Persónulegar ferðatryggingar.

Valkvæðar ferðir og upplifanir.

Dagskrá

Dagur 1

8. júní - Ferðadagur og "mjúk lending"

9:00 - Brottför frá KEF með Icelandair.
15:10 - Lending á Milan Malpensa. Svana og Maja taka á móti hópnum og þaðan keyrt sem leið liggur til Villa Prato þar sem gist verður fyrstu fjórar næturnar.
17:30 - Áætluð koma. Villa Prato er með frábæra aðstöðu fyrir hópa. Sundlaug, aðstaða fyrir jóga og slökun - falleg að innan sem utan. Í Villa Prato hefjum við leika með hinu klassíska ítalska ,,aperitívó” - þar sem góðgæti úr héraði verður í aðalhlutverki.

Dagur 1

8. júní - Ferðadagur og "mjúk lending"

9:00 - Brottför frá KEF með Icelandair.
15:10 - Lending á Milan Malpensa. Svana og Maja taka á móti hópnum og þaðan keyrt sem leið liggur til Villa Prato þar sem gist verður fyrstu fjórar næturnar.
17:30 - Áætluð koma. Villa Prato er með frábæra aðstöðu fyrir hópa. Sundlaug, aðstaða fyrir jóga og slökun - falleg að innan sem utan. Í Villa Prato hefjum við leika með hinu klassíska ítalska ,,aperitívó” - þar sem góðgæti úr héraði verður í aðalhlutverki.

Dagur 1

8. júní - Ferðadagur og "mjúk lending"

Dagur 2

9. júní - Dögurður og drykkir

Dagur 2

9. júní - Dögurður og drykkir

Dagur 2

9. júní - Dögurður og drykkir

Dagur 3

10. júní - Canelli - Kastali og kantína

Dagur 3

10. júní - Canelli - Kastali og kantína

Dagur 3

10. júní - Canelli - Kastali og kantína

Dagur 4

11. júní - Fontanile, Mombaruzzo og ,,heiti dagurinn”

Dagur 4

11. júní - Fontanile, Mombaruzzo og ,,heiti dagurinn”

Dagur 4

11. júní - Fontanile, Mombaruzzo og ,,heiti dagurinn”

Dagur 5

12. júní - Sveitamarkaður í Nizza Monferrato Pasta e festa!

Dagur 5

12. júní - Sveitamarkaður í Nizza Monferrato Pasta e festa!

Dagur 5

12. júní - Sveitamarkaður í Nizza Monferrato Pasta e festa!

Dagur 6

13. júní - Alba bær sælkeranna

Dagur 6

13. júní - Alba bær sælkeranna

Dagur 6

13. júní - Alba bær sælkeranna

Dagur 7

14. júní - Vín, saga & sælkeralíf

Dagur 7

14. júní - Vín, saga & sælkeralíf

Dagur 7

14. júní - Vín, saga & sælkeralíf

Dagur 8

15. júní - Frjáls dagur - Slaka á eða hjóla af stað

Dagur 8

15. júní - Frjáls dagur - Slaka á eða hjóla af stað

Dagur 8

15. júní - Frjáls dagur - Slaka á eða hjóla af stað

Dagur 9

16. júní - Heimferðardagur. Arriverderci!

Dagur 9

16. júní - Heimferðardagur. Arriverderci!

Dagur 9

16. júní - Heimferðardagur. Arriverderci!

Tryggðu

þér

Tryggðu

þér

sæti strax!

sæti strax!

Þú getur tryggt þér sæti í þessa ferð strax með því að greiða staðfestingargjaldið hér að neðan.


Við höfum svo samband um hæl og sendum upplýsingar um framhaldið.